Til að heiðra nafnleyndarregluna. Í litlu samfélagi eins og Íslandi eru miklar líkur til að áheyrendur kannist við speakera, jafnvel þó að eftirnöfn þeirra komi ekki fram. Við lesum hins vegar á íslensku upp úr samþykktu efni á vegum 12 spora samtaka (til dæmis AA-bókina, 12 spor og 12 erfðavenjur). Félagar í 12 spora samtökum eru hvattir til að hafa samband ef þeir hafa upptökur af samþykktu 12 spora efni á íslensku.