Um XARadio

XARadíó er áhugamannafélag um rekstur útvarpsstöðvar, sem sendir út 12 spora efni og heldur gagnagrunn utan um það efni sem stöðin útvarpar. Með áhugamannafélagi er átt við að þeir sem starfa fyrir XARadíó taka engin laun fyrir vinnu sína í þágu útvarpsstöðvarinnar. Öll vinna er unnin í sjálfboðnu starfi og allar tekjur renna óskiptar til uppbyggingar útvarpsstöðvarinnar.