Þær eru notaðar til að borga hinu opinbera fyrir leyfi til útvarpsreksturs, til að kaupa og reka senda til að útvarpa efni, til að kaupa tæki til að streyma efninu, sem sent er út og til reksturs gagnagrunns áhugamannafélagsins. Forsvarsmenn XARadíó þiggja engin laun fyrir störf sín. Þeir þjóna í anda erfðavenja 12 spora samtaka.